Síðasta fréttabréf ársins 2021 er komið út
Síðasta fréttabréf ársins 2021 er komið út
Síðasta fréttabréf ársins 2021 er komið út og er það sannkallað hátíðareintak þar sem formaður samtakanna er með áhugaverðan pistil og framkvæmdastjóri fer yfir liðið ár. Auk þessa efnis er þetta helst í deiglunni í þessu 22. tölublaði fréttabréfs SSNE:
- Seinna aukaþing SSNE og áhersluverkefni 2021
- Samgöngumál austan Tjörnes
- Söfnunarátak fyrir nýrri kirkju í Grímsey
- Umsóknir í frumkvæðissjóð Betri Bakkafjarðar
- Sigurvegarar hugmyndaþorps á Ungmennaþingi SSNE
- Ungskáld 2021
- Einyrkjakaffi í Fjallabyggð
- Viðtal við styrkþega uppbyggingarsjóðs: Tímahylkið
- Styrkir og styrkjaumhverfið
Smelltu hér til að lesa fréttabréfið
Að venju hvetjum við dygga lesendur til að senda inn ábendingar og hugmyndir fyrir fréttabréfið okkar sem er í stöðugri framþróun.
Vilt þú fá fréttabréfið sent í tölvupósti?
Smelltu hér til að gerast áskrifandi að mánaðarlegu fréttabréfi samtakanna