Ráðgjafar SSNE leiðbeina kvenfrumkvöðlum sem taka þátt í viðskiptahraðli HÍ - AWE
Ráðgjafar SSNE leiðbeina kvenfrumkvöðlum sem taka þátt í viðskiptahraðli HÍ - AWE
Tveir ráðgjafar SSNE, þær Rebekka Kristín Garðarsdóttir og Arna Björg Bjarnadóttir tóku að sér hlutverk leiðbeinanda (e. mentor) þegar 50 kvenfrumkvöðlar komu saman í Háskólanum á Akureyri. Lotan er hluti af nýsköpunarhraðli sem fer fram í febrúar og mars. Sérstök áhersla er lögð á að reyna að ná til kvenna úti á landsbyggðinni og kvenna af erlendum uppruna en hraðallinn er samstarfsverkefni HÍ, HA, bandaríska sendiráðsins, FKA og WOMEN.
Hér má sjá frétt úr kvöldfréttum RÚV 13. mars 2022.