Er þitt fyrirtæki í stafrænni vegferð og þarf fjármagn í næstu skref?
Íslenski ferðaklasinn er hluti af Evrópuverkefninu TOURBIT sem hefur það hlutverk að hraða ferðaþjónustufyrirtækjum í gegnum hið stafræna ferðalag. Hægt verður að styðja við sjö fyrirtæki á Íslandi að andvirði 9.000 € hvert. Þessi hluti verkefnisins er unnin með stuðningi Ferðamálastofu og landshlutasamtakanna með samstarfi við áfangastaðastofur/markaðsstofur landshlutanna víða um land.
23.02.2023