Fara í efni

Öryggismál í mannvirkjagerð

Öryggismál í mannvirkjagerð

Meistarafélag byggingarmanna á Norðurlandi, Samtök iðnaðarins, Byggiðn og Samtök
sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi Eystra efna til fundar um öryggismál í mannvirkjagerð í Hofi á
Akureyri fimmtudaginn 30. mars sem hefst kl. 16.00. Í anddyri Hofs verður sýning
Johan Rönning og Ferro Zink á öryggisbúnaði í mannvirkjagerð frá kl. 14.30.

- Setning og fundarstjórn
   Björg Ásta Þórðardóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI
- Staðreyndir um öryggismál í mannvirkjagerð
  Axel Ólafur Pétursson, sérfræðingur/teymisstjóri mannvirkjateymis og
  Þórdís Huld Vignisdóttir, leiðtogi straums vettvangsathugana hjá Vinnueftirliti ríkisins
- Öryggismál í appi
  Ólafur Ástgeirsson, leiðtogi bygginga- og mannvirkjagreina hjá Iðunni – fræðslusetri
- Hvernig fá fyrirtæki forvarnarverðlaun VÍS?
  Hannes Garðarsson, skrifstofu- öryggis- og gæðastjóri hjá Rafeyri
- Öryggismál eru umhverfismál
  Ólafur Ragnarsson, forstjóri og eigandi Byggingarfélagsins Hyrna
- Öryggisskóli að sænskri fyrirmynd
  Friðrik Ág. Ólafsson, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI

Skráðu þig hér

Getum við bætt síðuna?