
Náms- og kynnisferð til Noregs
Þrír starfsmenn SSNE tók þátt í náms- og kynnisferð ferð Byggðastofnunar og sjö landshlutasamtaka til Noregs í maí, með í ferðinni voru einnig fulltrúar innviðaráðuneytisins og byggðamálaráðs.
Heimsóknir hópsins voru mjög fjölbreyttar en í grunnin eru Norðmenn að kljást við mikið af sömu áskorunum og Ísland. Nordic innovation var heimsótt í Osó en svo var haldið til Þrándheims þar sem ráðstefna var haldin með fylkinu og NTNU háskólinn var heimsóttur.
31.05.2023