
Rusl á nýju ári
Á nýliðnu ári voru úrgangsmál meira í umræðunni en oft áður. Búið er að breyta löggjöf úrgangsmála og mikið verið að nota ný hugtök eins og borgað þegar hent er (BÞHE) í bland við eldri eins og Mengunarbótareglu, hringrásarhagkerfi og svæðisáætlun og auðvitað stóru dagsetninguna 1. janúar 2023.
14.02.2023