
Fundur Samráðsvettvangs Norðurlands eystra
12. júní var haldin fundur Samráðsvettvangs Sóknaráætlunar Norðurlands eystra. Markmið Samráðsvettvangsins er að stuðla að því að ólíkar raddir frá ólíkum hópum og svæðum innan landshlutans hafi áhrif á Sóknaráætlun Norðurlands eystra.
19.06.2023