
Ungmennaþing áhersluverkefni Sóknaráætlunar Norðurlands eystra
Ungmennaþing SSNE fór fram á Dalvík dagana 13.-14 október 2022. Þingið var að þessu sinni haldið í menningarhúsinu Berg á Dalvík og var þar samankomin hópur ungmenna úr sveitarfélögum landshlutans, ásamt starfsmönnum sveitarfélaga.
21.03.2023