
Hvers vegna Græn skref?
Æ meiri áhersla er lögð á umhverfis- og loftslagsmál innan SSNE, en meðal markmiða Sóknaráætlunar er að efla staðbundna þekkingu á umhverfis- og loftslagsmálum og að landshlutinn leggi sitt af mörkum til að ná markmiðum stjórnvalda um samdrátt í losun. Umhverfis- og loftslagsmál eru risastór og flókinn málaflokkur og kröfurnar aukast sífellt.
02.03.2023