Styrkjatækifæri á sviði menntunar, menningar, rannsókna, nýsköpunar og æskulýðsstarfs
Evrópurútan á ferð um landið! Rannís hefur umsjón með öllum helstu samstarfsáætlunum á sviði mennta-, menningar-, vísinda- og fyrirtækjasamstarfs og mun á hringferð sinni um landið veita upplýsingar til áhugasamra.
12.09.2024