Fara í efni

Aðalúthlutun úr Safnasjóði 2023 - Fjórðungur til Norðurlands

Aðalúthlutun úr Safnasjóði 2023 - Fjórðungur til Norðurlands

Á árinu 2023 hefur menningarráðherra að fenginni umsögn safnaráðs úthlutað alls 209.510.000 krónum úr safnasjóði.

Landshluti Fjöldi styrkja Heildarupphæð Hlutfall
Austurland 8 7.800.000 5,7%
Höfuðborgarsvæðið 34 46.260.000 33,9%
Norðurland 23 35.050.000 25,7%
Suðurland 14 21.800.000 16,0%
Suðurnes 6 7.200.000 5,3%
Vestfirðir 7 7.400.000 5,4%
Vesturland 9 11.000.000 8,1%
Samtals 101 136.510.000  

 

Úr aðalúthlutun safnasjóðs 2023 í febrúar voru veittar 153.010.000 krónur.
Veittur var 101 styrkur til eins árs að heildarupphæð 136.510.000 kr. til 50 styrkþega.

Aukaúthlutun safnasjóðs 2023 verður í lok ársins.

Lista yfir styrkþega má finna hér

Getum við bætt síðuna?