
Velheppnuðu ársþingi SSNE í Svalbarðsstrandarhreppi lokið
Stjórn og starfsfólk SSNE þakkar þinggestum fyrir ánægjulega samveru og gagnlegt samtal á Svalbarðsströndinni og þakkar sveitarfélaginu Svalbarðsstrandarhreppi sérstaklega fyrir móttökurnar.
04.04.2025