Þann 16. janúar 2025 fór fram árlega Mannamót Markaðsstofa landshlutanna í Kórnum í Kópavogi. Viðburðurinn er mikilvægur hluti af Ferðaþjónustuvikunni, sem stendur yfir dagana 14.-16. janúar.
Á Norðurlandi eystra er boðið upp á fjölbreytt vinnurými sem henta frumkvöðlum og þeim sem vinna óstaðbundin störf. Vinnurými eða vinnuklasar eru mikilvægir fyrir þróun og nýsköpun á svæðinu, og er stuðningur við slíka vinnuklasa eina af áherslum nýsamþykktrar Sóknaráætlunar Norðurlands eystra.
Í Upptaktinum er lögð áhersla á að hvetja börn og ungmenni til að semja tónlist og styðja þau í fullvinnslu hugmyndar. Ungmennin fá tækifæri til að vinna við hlið og undir leiðsögn reynds tónlistarfólks að útsetningum og flutningi á eigin hugverki.