Fyrirtækjaþing Akureyrar fer fram í Menningarhúsinu Hofi fimmtudaginn 13. febrúar kl. 14-16. Leitað er að fjölbreyttum hópi fólks úr atvinnulífinu til að taka þátt í þinginu. Óskað er eftir þátttöku stjórnenda fyrirtækja af mismunandi stærðum og gerðum, úr öllum kimum atvinnulífsins.
Þann 16. janúar 2025 fór fram árlega Mannamót Markaðsstofa landshlutanna í Kórnum í Kópavogi. Viðburðurinn er mikilvægur hluti af Ferðaþjónustuvikunni, sem stendur yfir dagana 14.-16. janúar.