Fara í efni

Fyrsti fundur samráðsvettvangs atvinnulífs haldinn

Fyrsti fundur samráðsvettvangs atvinnulífs haldinn

Undanfarnar vikur hefur SSNE auglýst samráðsvettvang atvinnulífs á Norðurlandi eystra sem mun hafa þann tilgang að koma á virku samtali milli atvinnulífs á svæðinu og SSNE. Fyrsti fundur samráðsvettvangsins var haldinn í gær og tóku þátttakendur vel í frumkvæðið að koma á slíku samtali.

Meðal þess sem rætt var í gær var mikilvægi þess að kynna vel skattfrádrátt vegna rannsókna- og þróunarverkefna, sjá nánár hér. Greinilegt er að þröfin er fyrir hendi þar sem fyrirtæki á svæðinu geta miðlað að reynslu og þekkingu sín á milli.

Ráðgert er að halda næsta fund samráðsvettvangsins í haust, opið er fyrir skráningur á heimasíðu SSNE.

Getum við bætt síðuna?