Fara í efni

Iceland Innovation Week

Iceland Innovation Week

Nú er yfirstaðin Iceland Innovation Week sem haldin er árlega í Reykjavík. Mikill fjöldi viðburða fer fram á Nýsköpunarvikunni, bæði innan hátíðarinnar sjálfrar sem haldin var í Kolaportinu, en einnig var mikill fjöldi hliðarviðburða um alla borg.


Markmið viðburðarins er að vekja athygli á og auka sýnileika nýsköpunargeirans, skapa vettvang fyrir þekkingartilfærslu og hugsanlegar fjárfestingar. Þemu nýsköpunarvikunnar í ár voru meðal annars hringráðsarhagkerfið, sjálfbærni og tækni.

Upplýsingar um viðburðina má finna á heimasíðu IIW - https://www.innovationweek.is/

Getum við bætt síðuna?