Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

74 styrkir til menningar, atvinnuþróunar og nýsköpunar!

Á rafrænni úthlutunarhátíð sem haldin var 5. desember var tilkynnt um þau 74 verkefni sem hlutu styrk úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands eystra sem er fjármagnaður úr Sóknaráætlun svæðisins.
Fulltrúar innviðaráðuneytisins, Byggðastofnunar, Útlendingastofnunar og Sýslumannsins á Norðurlandi eystra fyrir utan skrifstofu Sýslumannsins á Húsavík.

Fyrstu samningar um óstaðbundin störf undirritaðir

Fyrstu samningarnir um óstaðbundin störf á landsbyggðinni hafa verið undirritaðir á Húsavík í vikunni.
Vinnustofa RECET með Akureyrarbæ

Vel heppnaðar vinnustofur um orkuskipti sveitarfélaga - RECET

Eimur og SSNE hafa nú lokið röð vinnustofa um orkuskipti í dreifðum byggðum. Markmiðið er að efla getu sveitarfélaga til að takast á við orkuskipti og móta raunhæfar aðgerðaáætlanir.
Getum við bætt síðuna?