Viðvera starfsfólks um hátíðarnar
Viðvera starfsfólks um hátíðarnar
Starfsfólk SSNE sendir sínar allra bestu jólakveðjur og þakkar ánægjulegt samstarf á árinu.
Hlökkum til að takast á við gömul og ný verkefni á nýju ári.
Starfsstöðvar SSNE verða lokaðar frá og með 23. desember til og með 2. janúar.