Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Sameiginlegur vinnudagur stjórnar og starfsfólks SSNE haldinn á Akureyri

Stjórn og starfsfólk SSNE hittust á sameiginlegum vinnudegi í Hofi í gær, þann 6. desember, þar sem gafst kærkomið tækifæri til að hittast í eigin persónu og eiga samtal um samtökin, störf þeirra og framtíðaráform. Öll sveitarfélög SSNE eiga fulltrúa í stjórn og alla jafna fara stjórnarfundir fram í netheimum.

Netmiðja á Akureyri

Í dag kynntu forsvarsaðilar Mílu samstarfssamning fyrirtækisins við sæstrengjafyrirtækið FARICE um uppbyggingu nýrrar fjarskiptamiðju á Íslandi fyrir netumferð til og frá landinu.

Opinn fundur um mótun sviðslistastefnu

Þann 6. desember verður haldinn opinn fundur og mun Bjarni Snæbjörn Jónsson leiða umræður. Við hvetjum öll áhugasöm til að skrá sig og taka þátt í umræðum miðvikudaginn kl. 13-17 í Þjóðleikhúskjallaranum eða á zoom. Skráning er nauðsynleg Mótun sviðslistastefnu - Opinn fundur Perfoming Arts Policy - Open Meeting (google.com)

76 verkefni hljóta styrk úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands eystra

76 verkefni hljóta styrk úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands eystra og verða verkefnin kynnt á rafrænni úthlutunarhátíð sem haldin verður 13. desember kl. 15:00.

Ferðaþjónustuvikan í janúar

Dagana 16.- 18. janúar næstkomandi munu stærstu aðilarnar í stoðkerfi ferðaþjónustu koma saman og standa fyrir viðburðum á höfuðborgarsvæðinu undir merkjum Ferðaþjónustuvikunnar.

Nóvemberpistill framkvæmdastjóra SSNE

Það er vert að byrja þennan pistil sem birtist 1. desember á að óska ykkur öllum til hamingju með daginn, en eins og flest vita vonandi þá er dagurinn í dag fullveldisdagur Íslendinga.
Getum við bætt síðuna?