
Októberpistill framkvæmdastjóra
Október var einn af þessum mánuðum sem virtist ljúka áður en hann hófst og allt í einu er kominn nóvember. Þegar ég sest niður til að líta til baka yfir verkefni mánaðarins þá er gleðilegt að sjá hvað það var í raun margt jákvætt sem var í gangi hjá okkur hér á Norðurlandi eystra.
01.11.2023