Þorleifur Kr. Níelsson hefur verið ráðinn í starf verkefnastjóra farsældar hjá SSNE. Þorleifur kemur með víðtæka reynslu og sérfræðiþekkingu sem mun styrkja og efla starfsemi SSNE á sviði velferðar- og samfélagsmála.
Boreal hlaut hvatningarverðlaun Eyrarrósarinnar 2021 sem veitt eru framúrskarandi menningarverkefnum í byggðum landsins. Hátíðin fer nú fram á Akureyri dagana 1.-13. nómember 2024.
Október hefur verið viðburðaríkur hjá SSNE og fjöldi spennandi verkefna í gangi. Líklega verð ég að segja að hápunkturinn mánaðarins hafi verið árlegt haustþing SSNE sem að þessu sinni var haldið í Hofi á Akureyri
Samkvæmt niðurstöðum Rannsóknarmiðstöðvar Háskólans á Akureyri þá er starfsfólk í óstaðbundnum störfum almennt séð farsælt í starfi. Í því samhengi vekur SSNE athygli á því að opið er fyrir umsóknir um styrki til að fjölga óstaðbundnum opinberum störfum á landsbyggðinni.