Fara í efni

Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Hver er staða íbúðauppbyggingar og framtíðarhorfur á Norðurlandi eystra?

Fundur um land allt um stöðu íbúðauppbyggingar og framtíðarhorfur

HMS, Tryggð byggð og Samtök iðnaðarins standa fyrir fundarröð um land allt um stöðu íbúðauppbyggingar og framtíðarhorfur.
Þorleifur Kr. Níelsson

Þorleifur ráðinn verkefnastjóri farsældar

Þorleifur Kr. Níelsson hefur verið ráðinn í starf verkefnastjóra farsældar hjá SSNE. Þorleifur kemur með víðtæka reynslu og sérfræðiþekkingu sem mun styrkja og efla starfsemi SSNE á sviði velferðar- og samfélagsmála.

Drög að Sóknaráætlun í samráðsgátt

Undanfarna mánuði hefur staðið yfir vinna við nýja Sóknaráætlun Norðurlands eystra sem mun gilda frá 2025-2029.

Skrifstofur SSNE lokaðar 11. og 12. nóvember

Skrifstofur SSNE lokaðar 11. og 12. nóvember

Stöðugreining landshluta 2024

Byggðastofnun hefur gefið út skýrsluna Stöðugreining landshluta 2024.
Hver er staða íbúðauppbyggingar og framtíðarhorfur á Norðurlandi eystra?

FUNDI FRESTAÐ

Fundi um stöðu íbúðauppbyggingar og framtíðarhorfur á Norðurlandi eystra frestað!
,,Fight or flight

Dansvídeóhátíðin Boreal Screendance á Norðurlandi eystra

Boreal hlaut hvatningarverðlaun Eyrarrósarinnar 2021 sem veitt eru framúrskarandi menningarverkefnum í byggðum landsins. Hátíðin fer nú fram á Akureyri dagana 1.-13. nómember 2024.

Pistill framkvæmdastjóra - október

Október hefur verið viðburðaríkur hjá SSNE og fjöldi spennandi verkefna í gangi. Líklega verð ég að segja að hápunkturinn mánaðarins hafi verið árlegt haustþing SSNE sem að þessu sinni var haldið í Hofi á Akureyri

SSNE flytur skrifstofuna sína á Akureyri

SSNE flytur skrifstofur sínar á Akureyri og muni flytja frá núverandi staðsetningu í Strandgötu yfir í húsnæði á Skipagötu 9, þriðju hæð.
Á heimasíðu Byggðastofnunar má finna lista yfir húnsæði fyrir óstaðbundin störf, eftir landshlutum.

Óstaðbundin störf: jákvæðni og styrkir til að fjölga störfum í landsbyggðunum

Samkvæmt niðurstöðum Rannsóknarmiðstöðvar Háskólans á Akureyri þá er starfsfólk í óstaðbundnum störfum almennt séð farsælt í starfi. Í því samhengi vekur SSNE athygli á því að opið er fyrir umsóknir um styrki til að fjölga óstaðbundnum opinberum störfum á landsbyggðinni.
Getum við bætt síðuna?