
Hefur barnið þitt áhuga á tónlist? Er það með hugmynd að lagi til að þróa áfram?
Í Upptaktinum er lögð áhersla á að hvetja börn og ungmenni til að semja tónlist og styðja þau í fullvinnslu hugmyndar. Ungmennin fá tækifæri til að vinna við hlið og undir leiðsögn reynds tónlistarfólks að útsetningum og flutningi á eigin hugverki.
14.01.2025