Eimur og Orkuveita Húsavíkur meðal samstarfsaðila í 3,5 milljarða verkefni um vatnsgæði
Umhverfisstofnun, ásamt 22 samstarfsaðilum, hefur hlotið um 3,5 milljarða króna styrk frá Evrópusambandinu til að vinna að fjölbreyttum verkefnum til að flýta fyrir og bæta innleiðingu vatnaáætlunar á Íslandi.
11.12.2024