Sterkt skólasvæði
Nú á dögunum var hleypt af stokkunum kynningarherferð á framúrskarandi framhaldsskólum Norðurlands eystra undir merkjunum Sterkt skólasvæði. Kynningarefnið er unnið útfrá frásögnum nemenda, enda þeirra reynsluheimur það sem skiptir máli þegar fólk velur sér annars vegar nám og hins vegar skóla eða búsetu.
15.03.2023