
Samgöngustefna Norðurland eystra aðal umræðuefni haustþings SSNE
Í dag var haldið haustþing Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, en þingið var rafrænt. Ásamt hefðbundnum þingstörfum var kynnt tillaga að Samgönguáætlun Norðurlands eystra 2023-2033.
06.10.2023