Eins og svo oft áður fer haustið hjá SSNE af stað með krafti, en eins og þið flest vonandi erum við full af orku og góðum hugmyndum eftir frábært sumar.
Öll sveitarfélög innan SSNE og SSNV hafa nú staðfest svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi 2023-2036. Sveitarfélögin hafa unnið sameiginlega að svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs síðan í upphafi árs 2022 og er þá þeirri vinnu senn að ljúka.
Verkefnið Rural Europe for the Clean Energy Transition (RECET) hefur hlotið styrk sem nemur um 1,5 milljónum evra (225 M ISK) úr LIFE styrktaráætlun Evrópusambandsins sem leggur áherslu á umhverfis- og loftslagsmál. Verkefnið sem fer af stað 1 .október næstkomandi og stendur í þrjú ár.
Íslensk nýorka, Eimur, Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra og Vestfjarðastofa standa fyrir sameiginlegum viðburðin á morgun, þriðjudaginn 29. ágúst kl. 13:00.
Miðvikudaginn 30. ágúst kl. 12:00 verður boðið upp á rafrænan kynningarfund, þar sem Sigurður Óli Sigurðsson sviðsstjóri Rannsókna- og nýsköpunarsviðs Rannís kynnir fyrir okkur Tækniþróunarsjóð.
Meðal þess sem farið verður yfir er:
• Ólíkir styrkjaflokkar Tækniþróunarsjóðs
• Skattfrádráttur vegna þjónustu erlendra sérfræðinga
• Skattfrádráttur sem sækja má um vegna kostnaðar við rannsókna- og þróunarverkefni
Meðal þess sem farið verður yfir er:
-> Ólíkir styrkjaflokkar Tækniþróunarsjóðs
-> Skattfrádráttur vegna þjónustu erlendra sérfræðinga
-> Skattfrádráttur sem sækja má um vegna kostnaðar við rannsókna- og þróunarverkefni