Óskað er eftir tilnefningum um handhafa Landstólpans 2024. Viðurkenningunni fylgir listmunur hannaður af íslenskum listamanni auk verðlaunafjár að upphæð kr. 1.000.000 kr.
Landstólpinn er samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar.
Fimmtudaginn 1. febrúar hélt SSNE vinnustofu á Þórshöfn í tengslum við áhersluverkefnið Auknar fjárfestingar, sem er fjármagnað úr Sóknaráætlun Norðurlands eystra.