Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða opnar fyrir umsóknir

Opnað verður fyrir umsóknir í Framkvæmdasjóður ferðamannastaða 11. september n.k. En sjóðurinn fjármagnar framkvæmdir á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum í eigu eða umsjón sveitarfélaga og einkaaðila.
Mynd: Daníel Starrason

Heimsókn forseta Íslands til Akureyrar

SSNE tók þátt í opinberri heimsókn forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessonar og Elizu Reid, forsetafrúar, til Akureyrar dagana 25. og 26. ágúst. Skipulagðar voru kynningar í húsnæði Slippsins og tíminn var nýtur vel til að koma á framfæri umhverfis verkefnum SSNE og starfsemi framsækinna fyrirtækja á Akureyri sem endurspegluðu vel fjölbreytt atvinnulíf á Akureyri.

Pistill framkvæmdastjóra - ágúst

Eins og svo oft áður fer haustið hjá SSNE af stað með krafti, en eins og þið flest vonandi erum við full af orku og góðum hugmyndum eftir frábært sumar.

Öll sveitarfélög innan SSNE og SSNV hafa staðfest svæðisáætlun

Öll sveitarfélög innan SSNE og SSNV hafa nú staðfest svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi 2023-2036. Sveitarfélögin hafa unnið sameiginlega að svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs síðan í upphafi árs 2022 og er þá þeirri vinnu senn að ljúka.
Getum við bætt síðuna?