Framkvæmdasjóður ferðamannastaða opnar fyrir umsóknir
Opnað verður fyrir umsóknir í Framkvæmdasjóður ferðamannastaða 11. september n.k. En sjóðurinn fjármagnar framkvæmdir á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum í eigu eða umsjón sveitarfélaga og einkaaðila.
07.09.2023