Fara í efni

Fréttir

Enn eftir 7 vinnustofur í tengslum við gerð nýrrar Sóknaráætlunar

Undanfarnar tvær vikur hafa verið vinnustofur í tengslum við gerð nýrrar Sóknaráætlunar, og hafa verið haldnar fimm vinnustofur í fjórum sveitarfélögum.

Frábær mæting á vinnustofur í Norðurþingi

Í gær voru haldnar tvær vinnustofur Í Norðurþingi vegna gerð nýrrar Sóknaráætlunar. Fyrri vinnustofan var haldin á Stéttinni á Húsavík og seinni á Kópaskeri og var góð mæting á báða staði. Það voru líflegar umræður um verkefni í þeim þremur flokkum sem fjallað verður um í nýrri Sóknaráætlun.

Fyrsta vinnustofa vegna gerð nýrrar Sóknaráætlunar

Fyrsta vinnustofan vegna gerð nýrrar Sóknaráætlunar Norðurlands eystra var haldin í Þingeyjarsveit í gær, skemmtilegar og líflegar umræður áttu sér stað og þökkum við þátttakendum kærlega fyrir komuna.

Vilt þú hafa áhrif ?

SSNE vinnur nýja Sóknaráætlun fyrir Norðurland eystra í samráði við íbúa landshlutans. Haldnar verða 15 vinnustofur víðsvegar um landshlutan í ágúst og september. Þar gefst íbúum tækifæri til að hafa áhrif á stefnu landshlutans og val á verkefnum næstu 5 árin. Árlega úthlutar SSNE um 130 milljónum til verkefna sem öll styðja við gildandi Sóknaráætlun. Við hefjum leika í Þingeyjarsveit 20. og 21. ágúst: 20. ágúst kl. 17:00-19:00 - Skjólbrekka 20. ágúst kl. 20:00-22:00 - Ýdalir 21. ágúst kl. 17:00-19:00 – Stórutjarnir Nauðsynlegt er að skrá sig hér: SSNE.is Allar nánari upplýsingar er hægt að finna hér: Sóknaráætlun | SSNE.is

Vilt þú hafa áhrif á nýja Sóknaráætlun?

Opnað hefur verið fyrir skráningu á vinnustofur í tengslum við gerð nýrrar Sóknaráætlunar fyrir Norðurland eystra.
Fjölbreyttur hópur í pallborði um tækifæri og áskoranir í kvikmynda- og dagskrárgerð á landsbyggðum

Næsti kafli dagskrárgerðar á Íslandi - opið málþing

Samhliða opnun Lilju Alfreðsdóttur ráðherra á nýju myndveri á Húsavík verður opið málþing um stöðu dagskrárgerðar í landsbyggðum.

Fundur samráðsvettvangs Sóknaráætlunar

Þann 18. júní var haldinn fundur í samráðsvettvangi Sóknaráætlunar Norðurlands eystra, en samráðsvettvangurinn skal hafa aðkomu að gerð og framkvæmd Sóknaráætlunar landshlutans.

Ódýr varmaöflun með glatvarma frá kælikerfi PCC

Eitt af þeim verkefnum sem hlaut styrk úr Uppbyggingarsjóði árið 2024, var verkefnið Glatvarmi á Bakka. Verkefnið Glatvarmi í Grænum iðngarði á Bakka er samstarfsverkefni Eims, PCC BakkiSilicon og Orkuveitu Húsavíkur.
Kynningarmynd Rutar Sigurðardóttur fyrir Sæskrímslin

Öll velkomin á Sæskrímslin 12. júní

Þann 12. júní kl. 17:15 er öllum boðið á götuleikhússýningu á höfninni Húsavík. Aðgangur er ókeypis og verkið er að mestu flutt án orða svo það er aðgengilegt fyrir öll, óháð tungumáli.

Metnaðarfull dagskrá á Siglufirði

Dagana 7. - 9. júní fer fram alþjóðleg listahátíð skapandi fólks á vegum Alþýðuhússins. Hátíðin í ár er jafnframt hluti af dagskrá Listahátíðar Reykjavíkur 2024.
Getum við bætt síðuna?