Krubbur þyrlaði upp hugmyndum á Húsavík
Krubbi, vel heppnuðu samstarsverkefni stoðkerfa atvinnulífsins og fyrirtækja á svæðinu, lauk með frábærum hugmyndum sem nú eru í startholunum að verða að veruleika. Unnið var með aðferðum nýsköpunar með hráefni sem fellur til sem aukaafurð í Norðurþingi.
14.03.2024