Enn eftir 7 vinnustofur í tengslum við gerð nýrrar Sóknaráætlunar
Skrifað
30.08.2024
Flokkur:
Fréttir
Umhverfismál
Uppbyggingarsjóður
Atvinnuþróun og ráðgjöf
Menningarmál
Sóknaráætlun
Enn eftir 7 vinnustofur í tengslum við gerð nýrrar Sóknaráætlunar
Undanfarnar tvær vikur hafa verið vinnustofur í tengslum við gerð nýrrar Sóknaráætlunar, og hafa verið haldnar fimm vinnustofur í fjórum sveitarfélögum. Á vinnustofunum hefur verið fjallað um þrjá málaflokka Sóknaráætlunar Norðurlands eystra 2025-2030: Atvinnulíf - Blómlegar byggðir & Umhverfismál. Líflegar umræður hafa skapast og margar góðar hugmyndir hafa komið frá þátttakendum.
Enn eru tækifæri til að hafa áhrif því enn á eftir að halda vinnustofur í eftirfarandi sveitarfélögum:
Fjallabyggð, Grýtubakkahrepp, Akureyrarbær, Langanesbyggð, Svalbarðsstrandarhrepp og Eyjafjarðarsveit, en skráning á vinnustofurnar fer fram hér.