Fara í efni

Fréttir

Starfsdagur og kynning á Drift EA

Í gær var haldinn starfsdagur SSNE á Akureyri þar sem allt starfsfólk SSNE kom saman í Drift EA og fór í gegnum styrkleikaþjálfun undir handleiðslu Láru Kristínar, lóðs og leiðtogaþjálfara.

Lóan er komin!

Lóa - nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina - Umsóknarfrestur fyrir árið 2025 er til og með 30. mars 2025.
Fulltrúar ungmennaráða Norðurþings, Langanesbyggðar og Þingeyjarsveitar að störfum á Stéttinni á Húsavík

Byggðabragur - verkfærakista unga fólksins

Jákvæðar minningar barna eru líklegar til að skapa framtíðar íbúa og margsinnis verið sýnt fram á að ánægð ungmenni séu líklegri til að verða snúbúar (e. return migrants). Afurð vinnustofunnar verður Verkfærakista unga fólksins um jákvæðan byggðabrag.

Atvinnuráðgjafar frá SSNE verða með viðveru á Dalvík

Atvinnuráðgjafar frá SSNE verða með viðveru á Dalvík þriðjudaginn 25. febrúar í ráðhúsinu frá kl. 10:00-14:00 í Múla á 3. hæð.

Föstudagsfundur SSNE: Ferðaþjónusta - gjaldtaka og fjárfestingar

Næsti föstudagsfundur SSNE verður í samstarfi við Markaðsstofu Norðurlands og fjallar um gjaldtöku og fjárfestingar í ferðaþjónustu.

Fræðsluerindi: Umsóknarskrif

Landshlutasamtökin: Austurbrú, SASS, SSNE, SSNV, SSS, SSV og Vestfjarðarstofa standa að mánaðarlegum fræðsluerindum fyrsta þriðjudag í mánuði.
Mynd fengin að láni af hrisey.is frá frábærri hinsegin hátíð

Hinsegin hátíð á Norðurlandi eystra

Takið 18.-21. júní frá til að gleðjast með ykkar fólki! Hugmyndir að dagskrárliðum meira en velkomnar.
Frá undirritun samnings um Sóknaráætlun Norðulands eystra 2025-2029.

Sóknaráætlanir landshluta 2025-2029 undirritaðar

Sóknaráætlanasamningar við átta landshlutasamtök sveitarfélaga til fimm ára voru undirritaðir í gær.

Vinnurými í boði á Norðurlandi eystra

Á Norðurlandi eystra er boðið upp á fjölbreytt vinnurými sem henta frumkvöðlum og þeim sem vinna óstaðbundin störf. Vinnurými eða vinnuklasar eru mikilvægir fyrir þróun og nýsköpun á svæðinu, og er stuðningur við slíka vinnuklasa eina af áherslum nýsamþykktrar Sóknaráætlunar Norðurlands eystra.

Forvitnir frumkvöðlar fóru vel af stað

Á þriðjudag fór fram fyrsti fyrirlestur á vegum Forvitinna frumkvöðla, en það er heiti fyrirlestraraðar á vegum landshlutasamtakanna á Íslandi.
Getum við bætt síðuna?