Fara í efni

Fréttir

Opið málþing 21. nóvember

Málþing um styrkjaumhverfi listasafna

Landshlutasamtök halda utan um uppbyggingarsjóði um land allt, en þeir hafa verið partur af styrkja- og starfsumhverfi íslenskra listasafna og listafólks, í takt við áherslur Sóknaráætlanna í hverjum landshluta fyrir sig. Fyrir hönd landshlutasamtaka mun Sigursteinn Sigurðsson menningarfulltrúi Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi vera með erindi á málþinginu, sem er öllum opið.

Drög að Sóknaráætlun í samráðsgátt

Undanfarna mánuði hefur staðið yfir vinna við nýja Sóknaráætlun Norðurlands eystra sem mun gilda frá 2025-2029.
,,Fight or flight

Dansvídeóhátíðin Boreal Screendance á Norðurlandi eystra

Boreal hlaut hvatningarverðlaun Eyrarrósarinnar 2021 sem veitt eru framúrskarandi menningarverkefnum í byggðum landsins. Hátíðin fer nú fram á Akureyri dagana 1.-13. nómember 2024.

147 umsóknir í Uppbyggingarsjóð

Umsóknarfrestur fyrir Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra rann út 16. október, en alls bárust 147 umsóknir, þar af voru 70 menningarverkefni, 67 atvinnu- og nýsköpunarverkefni og 10 stofn- og rekstrarstyrkir menningarstofnana.

Styttist í umsóknarfrest í Uppbyggingarsjóð

Umsóknarfrestur í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra er 16. október kl. 12:00.

Ráðgjöf í Þingeyjarsveit

Ráðgjafar SSNE verða á ferð í Þingeyjarsveit í næstu viku til að veita ráðgjöf varðandi umsóknarskrif í Uppbyggingarsjóð.

Ráðgjöf vegna Uppbyggingarsjóðs

Ráðgjafar SSNE verða á ferð í Fjallabyggð, Langanesbyggð og Norðurþingi í næstu viku til að veita ráðgjöf varðandi umsóknarskrif í Uppbyggingarsjóð.

Þrettán vinnustofur í tengslum við gerð nýrrar Sóknaráætlunar

Undanfarnar vikur hafa verið haldnar þrettán vinnustofur í tengslum við gerð nýrrar Sóknaráætlunar.

Rafrænn kynningarfundur og umsóknarfrestur í Uppbyggingarsjóð

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra og er umsóknarfrestur til 16. október kl. 12:00.

Nýtt starf: Verkefnastjóri farsældar á Norðurlandi eystra

Leitað er að öflugum verkefnastjóra farsældar á Norðurlandi eystra. Verkefnið er samstarf SSNE og mennta- og barnamálaráðuneytisins. Um fullt starf er að ræða og er ráðið tímabundið til tveggja ára.
Getum við bætt síðuna?