Fara í efni

Fréttir

Fjölbreyttur hópur í pallborði um tækifæri og áskoranir í kvikmynda- og dagskrárgerð á landsbyggðum

Næsti kafli dagskrárgerðar á Íslandi - opið málþing

Samhliða opnun Lilju Alfreðsdóttur ráðherra á nýju myndveri á Húsavík verður opið málþing um stöðu dagskrárgerðar í landsbyggðum.

Fundur samráðsvettvangs Sóknaráætlunar

Þann 18. júní var haldinn fundur í samráðsvettvangi Sóknaráætlunar Norðurlands eystra, en samráðsvettvangurinn skal hafa aðkomu að gerð og framkvæmd Sóknaráætlunar landshlutans.

Ódýr varmaöflun með glatvarma frá kælikerfi PCC

Eitt af þeim verkefnum sem hlaut styrk úr Uppbyggingarsjóði árið 2024, var verkefnið Glatvarmi á Bakka. Verkefnið Glatvarmi í Grænum iðngarði á Bakka er samstarfsverkefni Eims, PCC BakkiSilicon og Orkuveitu Húsavíkur.
Kynningarmynd Rutar Sigurðardóttur fyrir Sæskrímslin

Öll velkomin á Sæskrímslin 12. júní

Þann 12. júní kl. 17:15 er öllum boðið á götuleikhússýningu á höfninni Húsavík. Aðgangur er ókeypis og verkið er að mestu flutt án orða svo það er aðgengilegt fyrir öll, óháð tungumáli.

Metnaðarfull dagskrá á Siglufirði

Dagana 7. - 9. júní fer fram alþjóðleg listahátíð skapandi fólks á vegum Alþýðuhússins. Hátíðin í ár er jafnframt hluti af dagskrá Listahátíðar Reykjavíkur 2024.
Hildur menningarfulltrúi SSNE og Sæunn sérfræðingur hjá Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri vinna að fyrirlestri í upptökuveri Háskólans á Akureyri

Hvað gerir Uppbyggingarsjóður raunverulega?

Hver eru áhrif skapandi greina og hvernig getum við mælt þau? SSNE leggur til þekkingu í samstarfsverkefni háskóla til eflingar rannsóknavirkni á meistara- og doktorsstigi á sviði atvinnulífs menningar og annarra skapandi greina með fyrirlestrinum, ,,Hvað gerir uppbyggingarsjóður raunverulega?"

Ungmennum á svæðinu er boðið á námskeið og þátttöku í götuleikhúsi á Húsavík

Sirkushópurinn Hringleikur leitar að ungmennum 15-18 ára til að taka þátt í götuleikhús-sýningunni Sæskrímslin þegar verkið verður flutt á Húsavík miðvikudaginn 12. júní kl. 17:15. Listahátíð í Reykjavík verður með spennandi viðburð á Húsavík í júní.

Teiknaði 77 grenvísk andlit

Eitt af þeim verkefnum sem hlaut styrk úr Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2024, var verkefnið “Andlit Grenivíkur” og var það listamaðurinn Martin Jürg Meier Dercourt sem hlaut styrkinn.

Ársskýrsla SSNE 2023 birt

Ársskýrsla SSNE 2023 var til umfjöllunar á ársþingi SSNE sem haldið var í síðustu viku í Þingeyjarsveit.

Ráðstefna um óáþreifanlegan menningararf

Erindin á ráðstefnunni verða fjölbreytt og flutt frá ólíkum sjónarhornum sjáenda, fræðafólks, listafólks og almennings. Viðburðurinn verður haldinn laugardaginn 20. apríl í Hofi.
Getum við bætt síðuna?