
Samtöl og samvinna um farsæld barna á Norðurlandi eystra
Undanfarin misseri hefur verkefnastjóri farsældar á Norðurlandi eystra átt samtöl við helstu þjónustuveitendur á svæðinu um stöðu þeirra hvað varðar innleiðingu farsældar og þær áskoranir og tækifæri sem fylgja farsældarlögunum.
20.03.2025