Fara í efni

Fyrirtækjaþing Langanesbyggðar

Fyrirtækjaþing Langanesbyggðar

Þriðjudaginn 11. mars verður haldið fyrirtækjaþing Langanesbyggðar. Leitað er að fjölbreyttum hópi fólks úr atvinnulífinu í Langanesbyggð til að taka þátt í þinginu. Óskað er eftir fulltrúum fyrirtækja af mismunandi stærðum og gerðum, úr öllum kimum atvinnulífsins. 

Fyrirtækjaþing Langanesbyggðar er samstarfsverkefni Langanesbyggðar og SSNE og er í liður í undirbúningi á atvinnustefnu sveitarfélagsins. 

Mikilvægt er að skrá þátttöku fyrir 10. mars, það er gert með því að senda póst á kistan@hac.is eða fylgja QR kóðanum.
Kaffi og kruðerí verður á staðnum.

Hér má finna facebook viðburð fyrirtækjaþingsins.

Getum við bætt síðuna?