Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Samfélagsleg áhrif af beinu millilandaflugi á Norðurlandi

Ný rannsókn sem styrkt var af Uppbyggingarsjóði Norðurlands eystra og Rannsóknasjóði Háskóla Íslands sýnir veruleg jákvæð áhrif af beinu millilandaflugi frá Akureyri. Erlendar rannsóknir hafa sýnt að gott aðgengi að ódýrum og þægilegum flugsamgöngum hefur jákvæð áhrif á framleiðni, viðskipti, tekjur, neyslu og einkafjárfestingu á áhrifasvæði viðkomandi flugvalla.

Drög að tillögu til þingsályktunar um ferðamálastefnu og aðgerðaáætlun til 2030 komin í samráðsgátt

Drög að tillögu til þingsályktunar um ferðamálastefnu og aðgerðaáætlun til 2030 komin í samráðsgátt, en áætlunin inniheldur ferðamálastefnu og 42 skilgreindar aðgerðir til að fylgja eftir áherslum í ferðamálastefnu.
Myndin er fengin að láni af vef Skógræktarfélags Eyfirðinga

Styrkveiting fyrir þróun gróðurs og trjáa í þéttbýli

Norræna ráðherranefndin auglýsir til umsóknar styrkveitingar um náttúrutengdar lausnir í norrænum borgum og þéttbýli. Styrktarpotturinn er 2.000.000 DKK eða um 40.000.000 ISL og umsóknarfrestur er miðvikudagurinn 13. mars 2024.
Getum við bætt síðuna?