Samfélagsleg áhrif af beinu millilandaflugi á Norðurlandi
Ný rannsókn sem styrkt var af Uppbyggingarsjóði Norðurlands eystra og Rannsóknasjóði Háskóla Íslands sýnir veruleg jákvæð áhrif af beinu millilandaflugi frá Akureyri. Erlendar rannsóknir hafa sýnt að gott aðgengi að ódýrum og þægilegum flugsamgöngum hefur jákvæð áhrif á framleiðni, viðskipti, tekjur, neyslu og einkafjárfestingu á áhrifasvæði viðkomandi flugvalla.
04.03.2024