Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð og Skattfrádrætti rannsókna- og þróunarkostnaðar
Samtök iðnaðarins, Samtök sprotafyrirtækja og Rannís standa fyrir kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð og Skattfrádrætti rannsókna- og þróunarkostnaðar fimmtudaginn 18. ágúst kl. 8:30-10:00, fundi verður streymt en nauðsynlegt að skrá sig.
17.08.2022