Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

9 m.kr. til uppbyggingar á atvinnustarfsemi kvenna á Norðurlandi eystra

Norðurland eystra má vel við una en 8 verkefni af þeim 42 sem styrkt voru nýverið af Atvinnumálum kvenna eru á okkar svæði
Eyjólfur Guðmundsson rektor HA ásamt umsækjendum í Norðansprotann 2022

Nýsköpunarverkefnið Roðleður vann 500 þús. kr. í Norðansprotanum 2022

Þrettán fjölbreyttar umsóknir bárust í hugmyndasamkeppnina, sem jafnframt var upphaf á nýrri hringrás nýsköpunarsstarfs hjá Norðanátt og voru sex teymi valin af dómnefnd til að kynna verkefni sín á lokaviðburðinum. María Dís Ólafsdóttir lífverkfræðingur og framkvæmdastjóri AMC ehf bar sigur úr býtum.
Mynd af hleðslustöðvum tekin af kortasjá Orkustofnunar

Fleiri hleðslustöðvar á Norðurland eystra

Á mánudaginn lauk framlengdum frest Orkusjóðs til umsókna fyrir styrki til kaupa á, og uppsetningu hleðslustöðva en mikill skortur er á slíkum stöðvum fyrir almenning austan Vaðlaheiðar.
Eyþór Björnsson og Óli Halldórsson skrifa undir nýjan leigusamning

SSNE flytur í nýtt og spennandi húsnæði á Húsavík

SSNE verður nú til húsa með Þekkingarneti Þingeyinga og öðrum sem koma að nýsköpun, frumkvöðlastarfi og þekkingarstarfi í landshlutanum.

Leiðtogahæfni, fagmennska og styrkur kvenna á vinnumarkaði

Lokaráðstefna alþjóðlega verkefnisins "Konur gára vatnið" var haldin í Hofi í síðustu viku þar sem SSNE og fleiri fulltrúar fyrirtækja og stofnana á svæðinu tóku þátt í umræðum og verkefnavinnu. Verkefnið beinist að úrræðum fyrir konur sem búa við tvíþætta mismunun og valdeflingu þeirra í víðum skilningi.

Fundur SSNE og Vegagerðarinnar um almenningssamgöngur í landshlutanum

Rætt var um hvernig auka megi notkun Strætó og er þar m.a. horft til atriða eins og tímasetninga og tíðni ferða, verðlags þjónustunnar og leiðakerfis.
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra ásamt fulltrúum frá Samtökum sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra og Eimi.

Norðanátt fær 20 m.kr. fjárveitingu frá umhverfis- orku- og loftlagsráðuneytinu

Lengi hefur SSNE þrýst á ráðherra umhverfismála að leggja sóknaráætlun landshlutans til fjármagn í takt við auknar áherslur á umhverfismál og er þetta fyrsta skrefið í þá átt þótt styrkurinn sé eingöngu gerður til eins árs. 

Ertu með nýsköpunarhugmynd á fyrstu stigum? Leitin að Norðansprotanum er hafin!

Hefur þú fengið góða hugmynd sem þú skilur ekki afhverju enginn er að framkvæma? Hvernig væri að prófa að framkvæma lausnina sjálf/ur?

Einungis 3% af Framkvæmdasjóði ferðamannastaða á Norðurland eystra

54 verkefni hlutu styrki úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða sem úthlutað var úr nýverið og voru þar einungis tvö verkefni af Norðurlandi eystra.
Getum við bætt síðuna?