
Samband íslenskra sveitarfélaga auglýsir stöðu forvarnafulltrúa
Samband Íslenskra sveitarfélaga auglýsir nú stöðu forvarnafulltrúa sem mun vinna að því að styðja við framkvæmd aðgerðaáætlunar 2021-2025 um skipulagðar forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni.
26.02.2021