
Velheppnað Fyrirtækjaþing Akureyrar fór fram í Hofi
Í gær fór fram vel heppnað Fyrirtækjaþing Akureyrar í Menningarhúsinu Hofi, þar sem stjórnendur á fimmta tugs fyrirtækja og stofnana komu saman til að ræða framtíð atvinnulífsins á svæðinu.
14.02.2025