Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Landstólpinn 2025

Hér með er lýst eftir tilnefningum um handhafa Landstólpans 2025...verður hann á Norðurlandi eystra?
Inn á heimasíðu List fyrir alla má finna dæmi um list- og menningarverkefni sem standa grunnskólum landsins til boða. Auk þess má þar finna kennsluefni, kynningarmyndbönd og kennsluáætlanir fyrir list- og umsjónarkenna þar sem hinar ýmsu list- og atvinnugreinar eru kynntar.

Listafólk, stofnanir og aðrir sem sinna barnamenningu - nú er opið fyrir umsóknir í List fyrir alla

Markmið er að jafna aðgengi grunnskólabarna að fjölbreyttum og vönduðum listviðburðum óháð búsetu og efnahag. Leitast er við að gera allar listgreinar sýnilegar innan verkefnisins eins og kostur er. Listverkefnin skulu í öllum tilfellum vera unnir af fagfólki og bestu mögulegu gæðum.

Þórunn Jónsdóttir flutti fyrirlestur tvö í fyrirlestraröðinni „Forvitnir frumkvöðlar“

Upptaka af fyrirlestri númer tvö í fyrirlestrarröðinni „Forvitnir frumkvöðlar“ er nú aðgengileg.

Fyrsti fræðsluhittingur LOFTUM árið 2025

LOFTUM er fræðsluverkefni á sviði umhverfismála, ætlað að miðla fræðslu til starfsfólks og kjörinna fulltrúa sveitarfélaganna innan SSNE og er jafnframt áhersluverkefni Sóknaráætlunar Norðurlands eystra. Fyrsti fræðsluhittingurinn fer fram nk. fimmtudag í gegnum Zoom á milli klukkan 11 og 12, en starfsfólk sveitarfélaga getur setið fræðsluna sér að kostnaðarlausu.

Fræðsluerindi: Umsóknarskrif

Landshlutasamtökin: Austurbrú, SASS, SSNE, SSNV, SSS, SSV og Vestfjarðarstofa standa að mánaðarlegum fræðsluerindum fyrsta þriðjudag í mánuði.
Mynd samsett af efni frá vef Myndlistarmiðstöðvar

Hvernig á að skrifa umsókn fyrir myndlistarsjóð?

Myndlistarmiðstöð býður upp á fjarvinnustofur fyrir umsóknagerð, nokkrar tímasetningar 3.-5. febrúar. Opið er fyrir umsóknir til kl. 16:00 mánudaginn 24. febrúar.

Erindi um stöðu farsældarráðs á Norðurlandi eystra á málþingi um innleiðingu farsældarlaga

Verkefnastjóri farsældar á Norðurlandi eystra, Þorleifur Kr. Níelsson, hélt nýverið erindi um stöðu farsældarráðs á Norðurlandi eystra á málþingi um innleiðingu farsældarlaga.
Getum við bætt síðuna?