Verkefnastjóri SSNE í hlaðvarpsþættinum Icelandings Cast
Rebekka Kristín Garðarsdóttir, verkefnastjóri SSNE var gestur í fyrsta og öðrum þætti hlaðvarpsins Icelandings Cast og ræddi við Söru Belova þáttastjórnanda til að mynda um það hvernig hægt er að fjármagna nýtt fyrirtæki á Íslandi, umhverfi styrkja og stuðningsúrræða fyrir einstaklinga og gefur góð ráð varðandi viðskiptaáætlanir og markaðssetningu.
25.01.2022