Mikið að gera í úrgangsmálum
Hafin er vinna við endurskoðun „svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs“. Endurskoðun svæðisáætlunar er fyrsti áfangi í vinnu til að uppfylla skyldur frumvarps um hringrásarhagkerfi sem var samþykkt 16. júní 2021 og tekur að mestu gildi 1. jan 2023.
09.02.2022