Fyrsta fréttabréf ársins 2022 er komið út
Fyrsta fréttabréf ársins 2022 er komið út
Þá er fyrsta fréttabréf ársins 2022 komið út.
SMELLTU HÉR TIL AÐ LESA.
Tölublaðið er að vanda stútfullt af góðu efni er varðar landshlutann allann. Meðal frétta í þessu 23. tölublaði er:
- 80 verkefnum úthlutað styrk úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands eystra
- Úthlutunarhátíð Uppbyggingarssjóðs
- Ratsjáin 2022
- Ítarlegt yfirlit yfir styrki og styrkjaumhverfi
- Heimsókn SSNE í seiðaeldisstöð á Tálknafjörð
- Hvað er framundan hjá Norðanáttinni?
- Verkefnastjóri gestur í hlaðvarpsþættinum Icelandings Cast
- Nýr verkefnastjóri í nærmynd
- SSNE þátttakandi í brúarverkefni Norðurslóðaráætlunar (NPA)
- Ágrip framkvæmdastjóra
Eins og alltaf hvetjum við dygga lesendur til að senda ábendingar og hugmyndir fyrir fréttabréfið.
Einnig minnum við á að fylgjast með Facebook síðu SSNE, Instagram SSNE og Youtube rás SSNE.
SMELLTU HÉR TIL AÐ LESA FRÉTTABRÉF.