Ferðaþjónusta til fyrirmyndar - Samstaða um markaðsmál
Markaðsstofa Norðurlands býður uppá fundi víðsvegar um Norðurland frá 18. mars - 29. apríl 2025.
28.-29. mar
Krubbur Hugmyndahraðhlaup
Takið dagana 28.-29. mars frá og prófið hugmyndasmiðju
30. mar
Umsóknarfrestur: Lóa - nýsköpunarstyrkir
Umsóknarfrestur fyrir árið 2025 er til og með 30. mars 2025.
30. mar
Umsóknarfrestur: Minningarsjóður Svavars Péturs
Minningarsjóður Svavars Péturs var stofnaður með það að leiðarljósi að halda minningu einstaks listamanns á lofti.
31. mar
Umsóknarfrestur: Samfélagssjóður Landsvirkjunar
Sjóðurinn styður verkefni sem hafa breiða samfélagslega skírskotun og leggur sérstaka áherslu á verkefni sem hafa jákvæð áhrif á nærsamfélög fyrirtækisins.
31. mar
Umsóknarfrestur: Styrki vegna svæðisbundinnar flutningsjöfnunar
Nú hefur verið opnað fyrir styrkumsóknir vegna svæðisbundinnar flutningsjöfnunar. Lögbundinn lokafrestur umsókna vegna flutningskostnaðar árið 2024 er 31. mars 2025.
1. apr
Webinar: The right kind of tourist? Rethinking tourism’s impact on Nordic communities
Hvernig ferðaþjónustu viljum við? Netfyrirlestur á vegum Nordregio fjallar um ferðaþjónustu á norrænum slóðum.
Á næsta fyrirlestri Forvitinna frumkvöðla þann 1. apríl munum við kafa ofan í hvernig frumkvöðlar geta þjálfað og nýtt skapandi og lausnamiðaða hugsun til að finna nýjar leiðir og skapa verðmæti.
2.- 3. apr
Ársþing SSNE 2025
Ársþing SSNE verður haldið 2.-3. apríl næstkomandi á Hótel Natur, Svalbarðsstrandarhreppi.
Dagskrá og gögn þingsins má nálgast hér.
4. apr
Umsóknarfrestur: Barnamenningarsjóður
Hlutverk sjóðsins er að styðja fjölbreytta starfsemi á sviði barnamenningar með áherslu á sköpun, listir og virka þátttöku barna í menningarlífi.
10. apr
Umsóknarfrestur: Jafnréttissjóður Íslands
Tilgangur Jafnréttissjóðs Íslands er að fjármagna eða styrkja verkefni og rannsóknir sem miða að því að stuðla að jafnrétti kynjanna í íslensku samfélagi og á alþjóðavísu.
15. apr
Umsóknarfrestur: Tónlistarsjóðs
Styrkir til frumsköpunar og útgáfu, flytjendastyrkir, viðskiptastyrkir, markaðsstyrkir og ferðastyrkir.
15. apr
Samfélagssjóður EFLU
EFLA veitir styrki til uppbyggjandi og jákvæðra verkefna sem nýtast samfélaginu.
6. maí
Fræðsluerindi landshlutasamtakanna: Viðskiptaáætlun á mannamáli
Landshlutasamtökin: Austurbrú, SASS, SSNE, SSNV, SSS, SSV og Vestfjarðarstofa standa að mánaðarlegum fræðsluerindum fyrsta þriðjudag í mánuði.
3. jún
Fræðsluerindi landshlutasamtakanna: Stofnun og rekstur smáfyrirtækja/ólík rekstrarform
Landshlutasamtökin: Austurbrú, SASS, SSNE, SSNV, SSS, SSV og Vestfjarðarstofa standa að mánaðarlegum fræðsluerindum fyrsta þriðjudag í mánuði.
31. ágú
Umsóknarfrestur: Samfélagsstyrkur Krónunnar
Stefna Krónunnar er að styrkja verkefni sem hvetja til hreyfingu og hollustu barna og/eða uppbyggingar í samfélaginu, t.d á sviði menningar og lista eða menntunar.
26.-27. sep
HönnunarÞing / Design Thing
Hönnun - Nýsköpun - Matur: Taktu dagana frá
1. okt
Umsóknarfrestur: Íþróttasjóður
Markmið sjóðsins er að stuðla að nýsköpun og eflingu íþróttastarfs fyrir börn og unglinga, efla þekkingu þjálfara og leiðbeinenda, auka gildi íþróttastarfs í forvörnum og auka veg og virðingu íþróttastarfs í samfélaginu.
16. okt
Umsóknarfrestur: Almennir- og ferðastyrkir Hönnunarsjóðs
Hönnunarsjóður veitir styrki til margvíslegra verkefna á sviði hönnunar og arkitektúrs: þróunar og rannsókna, verkefna og markaðsstarfs auk ferðastyrkja.