Fara í efni

Viðburðalisti

24. feb

Umsóknarfrestur: Myndlistarsjóður

Umsóknarfrestur er til kl. 16 mánudaginn 24. febrúar. Til úthlutunar eru 38 milljónir og tilkynnt verður um niðurstöðu í byrjun apríl.
28. feb

Umsóknarfrestur: Matvælasjóður

Hlutverk Matvælasjóðs er að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu og vinnslu íslenskra matvæla og hliðarafurða þeirra úr landbúnaðar- og sjávarafurðum á landsvísu.
28. feb

Föstudagsfundur: Ferðaþjónusta - gjaldtaka og fjárfestingar

Á þessum föstudagsfundi horfum við til ferðaþjónustu og munum fjalla annarsvegar um gjaldtöku og hagræn áhrif áður en við skiptum um takt og fáum kynningar á fjórum ferðaþjónustuverkefnum á Norðurlandi.
3. mar

Byggðarannsóknarsjóður

Byggðastofnun auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Byggðarannsóknasjóði. Tilgangur sjóðsins er að efla byggðarannsóknir og veita styrki til rannsókna- og þróunarverkefna sem stuðlað geta að jákvæðri byggðaþróun og bæta þekkingargrunn fyrir stefnumótun, áætlanagerð og aðgerðir á sviði byggðamála.
4. mar

Fræðsluerindi landshlutasamtakanna: Gervigreind og styrkumsóknir

Landshlutasamtökin: Austurbrú, SASS, SSNE, SSNV, SSS, SSV og Vestfjarðarstofa standa að mánaðarlegum fræðsluerindum fyrsta þriðjudag í mánuði.
10. mar

Umsóknarfrestur: Fiskeldissjóður

Til úthlutunar úr sjóðnum á árinu 2025 eru kr. 456.100.000. Umsóknarfrestur er til kl. 16:00, mánudaginn 10. mars 2025.
11. mar

Umsóknarfrestur: Norrænir styrkir til félagasamtaka

Styrkir til félagasamtaka sem stuðla að aukinni norrænni samvinnu.
14. mar

Umsóknarfrestur: styrkir til atvinnumála kvenna

Styrkirnir eru ætlaðir konum sem eru að vinna að viðskiptahugmynd eða þróun verkefnis. Markmiðið er að auka aðgengi frumkvöðlakvenna að fjármagni.
16. mar

Umsóknarfrestur: List fyrir alla

Markmið er að jafna aðgengi grunnskólabarna að fjölbreyttum og vönduðum listviðburðum óháð búsetu og efnahag. Leitast er við að gera allar listgreinar sýnilegar innan verkefnisins eins og kostur er.
17. mar

Umsóknarfrestur: Bókasafnasjóður

Við úthlutun styrkja árið 2025 njóta forgangs verkefni sem leggja áherslu á að efla lestraráhuga og upplýsingalæsi.
17. mar

Umsóknarfrestur: Netöryggisstyrkur Eyvarar

Styrkurinn er fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki, sem og opinberar stofnanir óháð stærð.
28.-29. mar

Krubbur Hugmyndahraðhlaup

Takið dagana 28.-29. mars frá og prófið hugmyndasmiðju
31. mar

Umsóknarfrestur: Samfélagssjóður Landsvirkjunar

Sjóðurinn styður verkefni sem hafa breiða samfélagslega skírskotun og leggur sérstaka áherslu á verkefni sem hafa jákvæð áhrif á nærsamfélög fyrirtækisins.
1. apr

Fræðsluerindi landshlutasamtakanna: Skapandi hugsun

Landshlutasamtökin: Austurbrú, SASS, SSNE, SSNV, SSS, SSV og Vestfjarðarstofa standa að mánaðarlegum fræðsluerindum fyrsta þriðjudag í mánuði.
4. apr

Umsóknarfrestur: Barnamenningarsjóður

Hlutverk sjóðsins er að styðja fjölbreytta starfsemi á sviði barnamenningar með áherslu á sköpun, listir og virka þátttöku barna í menningarlífi.
10. apr

Umsóknarfrestur: Jafnréttissjóður Íslands

Til­gangur Jafnréttissjóðs Íslands er að fjármagna eða styrkja verkefni og rannsóknir sem miða að því að stuðla að jafnrétti kynjanna í íslensku samfélagi og á alþjóðavísu.
6. maí

Fræðsluerindi landshlutasamtakanna: Viðskiptaáætlun á mannamáli

Landshlutasamtökin: Austurbrú, SASS, SSNE, SSNV, SSS, SSV og Vestfjarðarstofa standa að mánaðarlegum fræðsluerindum fyrsta þriðjudag í mánuði.
3. jún

Fræðsluerindi landshlutasamtakanna: Stofnun og rekstur smáfyrirtækja/ólík rekstrarform

Landshlutasamtökin: Austurbrú, SASS, SSNE, SSNV, SSS, SSV og Vestfjarðarstofa standa að mánaðarlegum fræðsluerindum fyrsta þriðjudag í mánuði.
31. ágú

Umsóknarfrestur: Samfélagsstyrkur Krónunnar

Stefna Krónunnar er að styrkja verkefni sem hvetja til hreyfingu og hollustu barna og/eða uppbyggingar í samfélaginu, t.d á sviði menningar og lista eða menntunar.
26.-27. sep

HönnunarÞing / Design Thing

Hönnun - Nýsköpun - Matur: Taktu dagana frá
1. okt

Umsóknarfrestur: Íþróttasjóður

Markmið sjóðsins er að stuðla að nýsköpun og eflingu íþróttastarfs fyrir börn og unglinga, efla þekkingu þjálfara og leiðbeinenda, auka gildi íþróttastarfs í forvörnum og auka veg og virðingu íþróttastarfs í samfélaginu.
16. okt

Umsóknarfrestur: Almennir- og ferðastyrkir Hönnunarsjóðs

Hönnunarsjóður veitir styrki til margvíslegra verkefna á sviði hönnunar og arkitektúrs: þróunar og rannsókna, verkefna og markaðsstarfs auk ferðastyrkja.