Fara í efni

Viðburðalisti

16.-29. apr

Ferðaþjónusta til fyrirmyndar - Samstaða um markaðsmál

Markaðsstofa Norðurlands býður uppá fundi víðsvegar um Norðurland frá 18. mars - 29. apríl 2025.
5. maí

Umsóknarfrestur: Frumkvæðissjóður Öxarfjarðar

Opið er fyrir umsóknir, áherslur eru framsækni í matvælaframleiðslu, framandi áfangastaður, uppbyggilegt samfélag og öflugir innviðir.
5. maí

Umsóknarfrestur: Frumkvæðissjóður Raufarhafnar

Sérstæður áfangastaður, traustir grunnatvinnuvegir, blómstrandi menntun og öflugir innviðir
6. maí

Fræðsluerindi landshlutasamtakanna: Viðskiptaáætlun á mannamáli

Landshlutasamtökin: Austurbrú, SASS, SSNE, SSNV, SSS, SSV og Vestfjarðarstofa standa að mánaðarlegum fræðsluerindum fyrsta þriðjudag í mánuði.
3. jún

Fræðsluerindi landshlutasamtakanna: Stofnun og rekstur smáfyrirtækja/ólík rekstrarform

Landshlutasamtökin: Austurbrú, SASS, SSNE, SSNV, SSS, SSV og Vestfjarðarstofa standa að mánaðarlegum fræðsluerindum fyrsta þriðjudag í mánuði.
31. ágú

Umsóknarfrestur: Samfélagsstyrkur Krónunnar

Stefna Krónunnar er að styrkja verkefni sem hvetja til hreyfingu og hollustu barna og/eða uppbyggingar í samfélaginu, t.d á sviði menningar og lista eða menntunar.
26.-27. sep

HönnunarÞing / Design Thing

Hönnun - Nýsköpun - Matur: Taktu dagana frá
1. okt

Umsóknarfrestur: Íþróttasjóður

Markmið sjóðsins er að stuðla að nýsköpun og eflingu íþróttastarfs fyrir börn og unglinga, efla þekkingu þjálfara og leiðbeinenda, auka gildi íþróttastarfs í forvörnum og auka veg og virðingu íþróttastarfs í samfélaginu.
16. okt

Umsóknarfrestur: Almennir- og ferðastyrkir Hönnunarsjóðs

Hönnunarsjóður veitir styrki til margvíslegra verkefna á sviði hönnunar og arkitektúrs: þróunar og rannsókna, verkefna og markaðsstarfs auk ferðastyrkja.