31. des
Umsóknarfrestur: Sóknarstyrkir - stuðningur við sókn í erlenda sjóði
Háskólar, stofnanir og fyrirtæki sem sækja um styrki í alþjóðlega rannsóknasjóði geta sótt um Sóknarstyrki. Forgangur er veittur umsóknum í Horizon Europe rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB og norræn samfjámögnunarverkefni, t.d. NordForsk.