Störf án staðsetningar - tvær lausar stöður hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Samband íslenskra sveitarfélaga leitar að tveimur snillingum í liðið og láta staðsetningu ekki stoppa sig í stafrænum heimi þar sem báðar stöðurnar eru auglýstar óháð staðsetningu.
11.03.2022