Líffræðileg fjölbreytni - hvað geta sveitarfélögin gert?
Fimmtudaginn 8. maí nk. verður haldið námskeið um líffræðilega fjölbreytni í gegnum Teams. Námskeiðið er hluti af LOFTUM verkefninu og því starfsfólki sveitarfélaga á Norðurlandi eystra að kostnaðarlausu, en einnig eru kjörnir fulltrúar hvattir til að nýta sér fræðsluna.
23.04.2025