Fara í efni
Umsóknarfrestur: Netöryggisstyrkur Eyvarar

Fyrir hverja:

Lítil og meðalstór fyrirtæki, og opinberar stofnanir óháð stærð.

Til hvers:

Hægt er að sækja um styrk til að efla netöryggi og varnir.

Næsti umsóknarfrestur:

er til og með 17. mars 2025 kl. 15:00.
Umsóknarfrestur er einu sinni til tvisvar á ári.

Nánari upplýsingar um styrkina og ráðgjöf varðandi netöryggisstyrki:

má finna hér

Umsóknarfrestur: Netöryggisstyrkur Eyvarar