Fara í efni
ZOOM Fundur: Aukin raforka í Eyjafirði - tálsýn eða tækifæri?

Hádegisfundur SATA í samstarfi við Akureyrarbæ og SSNE verður haldinn á ZOOM fimmtudaginn 11. nóvember frá kl. 11:45 - 13:00.

Hvaða tækifæri felast í aukinni raforku í Eyjafirði?
Hverju breytir Hólasandslína 3 fyrir atvinnurekstur og samfélagið við Eyjafjörð?

Erindi:
Þróun afhendingargetu raforku á Norður- og Austurlandi.
Gnýr Guðmundsson, yfirmaður greininga og áætlana í raforkukerfinu hjá Landsneti.

Orkuframboð á Norðurlandi.
Úlfar Linnet, forstöðumaður viðskiptaþjónustu hjá Landsvirkjun.

Tækifæri í nýjum orkuháðum atvinnugreinum.
Sigurður Markússon, forstöðumaður nýsköpunar hjá Landsvirkjun.

Fundarstjóri er Eyþór Björnsson, framkvæmdastjóri SSNE.

Allir áhugasamir velkomnir og hér er linkur á fundinn

 

 

 

 

 

 

 

ZOOM Fundur: Aukin raforka í Eyjafirði - tálsýn eða tækifæri?