Viðvera í tengslum við Uppbyggingarsjóð
Viðvera í tengslum við Uppbyggingarsjóð
Ráðgjafar SSNE verða á ferð um Norðurland eystra í næstu viku og verða með viðveru á ellefu stöðum til að veita ráðgjöf varðandi umsóknarskrif í Uppbyggingarsjóð.
Kópasker
26. september kl. 09:30-11:00
Stjórnsýsluhús Norðurþings
Þórshöfn
26. september kl. 12:00-13:30
Kistan, atvinnu- og nýsköpunarsetur
Raufarhöfn
26. september kl. 15:00-16:30
Ráðhúsið
Dalvík
26. September kl. 09:30-11:00
Berg
Ólafsfjörður
26. September kl. 12:00-13:30
Ólafsvegur 4
Siglufjörður
26. september kl. 15:00-16:30
Ráðhúsið
Reykjahlíð
27. september kl. 09:30-11:00
Eyjafjarðarsveit
27. september kl. 12:30-14:00
Skrifstofa Eyjafjarðarsveitar
Laugar
27. september kl. 12:30-14:00
Skrifstofa Þingeyjarsveitar
Húsavík
29. september kl. 12:00-15:00
Stéttin
Hrísey
2. október kl. 10:00-12:00
Akureyri
Vinsamlegast sendu okkur póst og við finnum tíma
Rafrænir fundir
Vinsamlegast sendu okkur póst og við finnum tíma
Ef þig vantar ráðgjöf er einnig hægt að hafa samband við starfsfólk SSNE: https://www.ssne.is/is/um-ssne/starfsfolk sem allt getur veitt ráðgjöf í tengslum við Uppbyggingarsjóð.