Verkefnastjóri ræðir úthlutun úr Uppbyggingarsjóði í Föstudagsþættinum á N4
Verkefnastjóri ræðir úthlutun úr Uppbyggingarsjóði í Föstudagsþættinum á N4
Rebekka Kristín Garðarsdóttir, verkefnastjóri hjá SSNE var gestur í setti hjá Oddi Bjarna Þorkelssyni í Föstudagsþættinum á N4 nú fyrir helgi.
Í þættinum ræddi hún um Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra, nýafstaðna úthlutunarhátíð og mikilvægi styrktarumhverfisins fyrir nýsköpun, atvinnu- og menningarverkefni fyrir svæðið.
Horfðu á innslagið hér: