Velferðartæknimessa í Fjallabyggð - Aflýst vegna veðurs
Velferðartæknimessa í Fjallabyggð - Aflýst vegna veðurs
Þann 5. júní nk. munu Hátindur 60+ og Fjallabyggð bjóða sveitarfélögum, stofnunum og hverjum þeim sem hafa áhuga á velferðartæknilausnum að koma og kynnast lausnum sem styðja við sjálfstæða búsetu í heimahúsum. Einnig verða kynntar hugbúnaðarlausnir sem og lausnir sem nýtast stærri skipulagsheildum. Kynningin hefst kl: 12:00 í Tjarnarborg Ólafsfirði með örkynningum frá sýningaraðilum en að þeim loknum er hægt að eiga nánara samtal.
Við hvetjum ykkur að koma og taka þátt, viðburðurinn er opin öllum.
Ef einhverjar spurningar vakna þá ekki hika við að hafa samband við verkefnastjóra verkefnisins.